Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reglusemi no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reglu-semi
 1
 
 það að vera bindindissamur, hófsemi á áfenga drykki
 dæmi: á heimavistinni er krafa um reglusemi
 2
 
 það að hafa allt í röð og reglu, hafa reiðu á hlutunum
 dæmi: hann sýndi mikla reglusemi í umgengni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík