Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reglusamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reglu-samur
 1
 
 sem hefur allt í röð og reglu, sem hefur reiðu á hlutunum
 2
 
 sem drekkur ekki (eða lítið) áfengi, sem stundar ekki óreglu
 dæmi: reglusöm stúlka óskar eftir íbúð til leigu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík