Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reglumaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reglu-maður
 1
 
 maður sem drekkur lítt eða ekki áfenga drykki, hófsmaður
 dæmi: hann var alger reglumaður á vín og tóbak
 2
 
 sá eða sú sem hefur allt í röð og reglu kringum sig og lifir reglubundnu lífi
 dæmi: hann var mikill reglumaður og setti ávallt allt á sinn stað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík