Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reglulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reglu-legur
 1
 
 sem fer eftir kerfi, án frávika
 dæmi: reglulegur hjartsláttur
 dæmi: ég heimsæki þau með reglulegu millibili
 dæmi: á veturna eru reglulegar ferðir á jökulinn
 2
 
 fastur, stöðugur
 dæmi: hún er reglulegur nemandi við skólann
 dæmi: prinsinn er reglulegur sumargestur á Íslandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík