Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andskotast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-skotast
 form: miðmynd
 1
 
 tala reiðilega, þusa
 dæmi: hann er sífellt að andskotast út í ríkisstjórnina
 2
 
 hunskast (til að gera e-ð)
 dæmi: af hverju andskotast þeir ekki til að gefa þetta út í ódýrri kilju?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík