Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

regla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fyrirmæli, ákvæði
 fara eftir reglum
 halda uppi lögum og reglu
 2
 
 góð skipan mála
 koma reglu á <svefntíma sinn>
 3
 
 félagsskapur (trúarlegur, siðrænn)
 dæmi: regla heilags Benedikts
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík