Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

refsiréttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: refsi-réttur
 lögfræði
 1
 
 refsilög, þ.e. þær réttarreglur almennt er varða refsiverða háttsemi og viðurlög við henni
 2
 
 fræðigrein sem fæst við að lýsa réttarreglum um afbrot, skilyrði refsiábyrgðar og viðurlög við afbrotum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík