Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

refsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-n) gjalda fyrir afbrot eða yfirsjón
 dæmi: hún refsaði drengnum með því að fjarlægja leikfangið
 dæmi: í sumum löndum er mönnum refsað fyrir rangar skoðanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík