Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reddari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: redd-ari
 óformlegt
 sá eða sú sem reddar öðrum (hjálpar þeim um ýmislegt sem þá vantar)
 dæmi: hann er mikill reddari og útvegaði okkur miða á tónleikana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík