Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rás no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill skurður eða renna sem vatn rennur eftir
 2
 
 ákveðin tíðni útsendingar á útvarpi eða sjónvarpi
 skipta um rás
 3
 
 framvinda
 dæmi: rás atburðanna var sem hér er lýst
  
orðasambönd:
 taka á rás
 
 taka til fótanna, hlaupa
 vera laus í rásinni
 
 vera óstöðuglyndur, veikgeðja
 <viðhorfin hafa breyst> í tímans rás
 
 viðhorfin geta breyst með tímanum, eftir því sem tíminn líður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík