Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rányrkja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rán-yrkja
 það að ofnota gæði jarðar (dýr og gróður) þannig að nauðsynleg endurnýjun á sér ekki stað
 dæmi: ofveiði og rányrkja í heimshöfunum hafa lengi tíðkast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík