Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andrúmsloft no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: andrúms-loft
 1
 
 loft sem maður andar að sér
 dæmi: útblástur frá verksmiðjunni mengar andrúmsloftið
 2
 
 lofthjúpur jarðar
 dæmi: askan frá eldgosinu berst út í andrúmsloftið
 3
 
 sá andi sem ríkir í samskiptum, stemmning
 dæmi: andrúmsloftið á heimilinu var tilfinningaþrungið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík