Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðstöfun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráð-stöfun
 1
 
 það að ráðstafa e-u, ákvörðun um notkun
 dæmi: forstöðumaður safnsins sér um ráðstöfun fjárins
 hafa <mikið fé> til ráðstöfunar
 
 hafa mikið fé til að skipuleggja eyðslu á
 2
 
 ákvörðun um að gera e-ð, aðgerð, framkvæmd
 dæmi: við gerðum ráðstafanir til að hundurinn slyppi ekki út úr garðinum
 dæmi: ráðstöfun ríkisstjórnarinnar í orkumálum
 grípa til <viðeigandi> ráðstafana
 
 dæmi: til hvaða ráðstafana ætlið þið að grípa til að auka söluna?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík