Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðstafa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráð-stafa
 fallstjórn: þágufall
 ákveða í hvað (e-ð, einkum peningar) fer, skipuleggja eyðslu (á fé eða tíma)
 ráðstafa <peningunum>
 dæmi: skólinn fékk styrk en er ekki enn búinn að ráðstafa honum
 dæmi: ég er búin að ráðstafa deginum, geturðu komið á morgun?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík