Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðskast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 ráðskast með <þetta>
 
 (reyna að) stjórna þessu, skipta sér af þessu
 dæmi: hún vill ekki að móðir hennar ráðskist með heimili sitt
 dæmi: þeir ráðskuðust með menn og málefni í öðrum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík