Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðleggja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráð-leggja
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 segja (e-m) hvað best sé að gera, gefa (e-m) ráð
 dæmi: læknirinn ráðlagði mér langa hvíld
 dæmi: hún ráðlagði okkur að tala við lögfræðing
 dæmi: honum var ráðlagt að hætta að reykja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík