Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðlegging no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráð-legging
 1
 
 það að gefa e-m ráð
 dæmi: ráðlegging um val á bakarofni
 2
 
 það sem manni er ráðlagt
 dæmi: hún fylgdi ráðleggingum læknisins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík