Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráð-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 yfirgnæfandi, mest áberandi
 dæmi: eldri systirin er ráðandi í samskiptum þeirra
 dæmi: hvítur litur er ráðandi heima hjá þeim
 dæmi: fyrirtækið er ráðandi á markaðnum
 vera fjár síns ráðandi
 
 hafa ráðstöfunarrétt yfir eigum sínum
 ráða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík