Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andóf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-óf
 1
 
 barátta gegn yfirvöldum, ákveðnum viðhorfum og fleira
 dæmi: það er vaxandi andóf gegn ríkisstjórninni
 2
 
 róður eða stýring báts eða skips gegn straumi eða vindi við veiðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík