raunsær
lo
hann er raunsær, hún er raunsæ, það er raunsætt; raunsær - raunsærri - raunsæjastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: raun-sær | | sem gerir sér grein fyrir raunveruleikanum, sem endurspeglar raunveruleikann | | dæmi: verum raunsæ og metum ástandið rétt | | dæmi: hann er raunsær og veit að hún er óstundvís | | dæmi: skáldsagan gefur raunsæja mynd af stríðsátökunum | | dæmi: ég tel ekki raunsætt að gera ráð fyrir þátttöku þeirra |
|