Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

raun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 angur, armæða
 rekja raunir sínar
 það er raun að <sjá hvernig henni líður>
 2
 
 það sem reynt er, reynsla, reynd
 komast að raun um að <sjórinn er ískaldur>
 raunin hefur orðið sú að <allir vilja nýja kaffið>
 <þekkja aðstæður> af eigin raun
 <hér geta orðið mikil flóð> eins og raun ber vitni
 <þessi aðferð> hefur gefið góða raun
 <þetta er þannig> í raun og veru
  
orðasambönd:
 <leita ráða hjá honum> þegar í raunir/raunirnar rekur
 
 ... þegar erfiðleikar steðja að
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík