Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andmæli no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-mæli
 1
 
 mótmælasvar við skoðun eða ákvörðun
 andmæli gegn <ákvörðun stjórnarinnar>
 hreyfa andmælum
 2
 
 gagnrýnin umfjöllun um fræðiritgerð við doktorspróf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík