Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rauf no kvk
 
framburður
 beyging
 mjótt og langt op eða djúp rák
 dæmi: hún setti mynt í raufina á sjálfsalanum
 dæmi: skerið raufar í kjötið og setjið hvítlaukinn þar í
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík