Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rauður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 á litinn eins og blóð eða þroskaður tómatur, einn af þremur frumlitum
 [mynd]
 2
 
 sem aðhyllist samfélagslega stefnu í stjórnmálum, vinstrisinnaður
 dæmi: hann var rauður á háskólaárunum
 3
 
  
 rauðbrúnn
  
orðasambönd:
 gjalda <honum> rauðan belg fyrir gráan
 
 hefna sín rækilega á <honum>
 mála bæinn rauðan
 
 skemmta sér með fyrirgangi
 rauð jól
 
 snjólaus jól
 rauðir hundar
 
 rauðir hundar
 sjá rautt
 
 verða mjög reiður, fyllast bræði
 <samband bræðranna gengur> eins og rauður þráður <gegnum myndina>
 
 samband þeirra er höfuðþáttur í myndinni, einkenni á myndinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík