Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rauðsokka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rauð-sokka
 þátttakandi í fjöldahreyfingu kvenna á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar sem barðist gegn feðraveldinu og hefðbundnum kynhlutverkum með fundarhöldum og hópastarfi; sá eða sú sem aðhyllist kvenfrelsisbaráttuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík