Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andmælandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: andmæl-andi
 1
 
 sá eða sú sem andmælir e-u
 dæmi: þau eru andmælendur virkjanastefnu ríkisstjórnarinnar
 2
 
 (við doktorsvörn) sá eða sú sem spyr doktorsefni efnislegra spurninga um ritgerð þess
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík