Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andmæla so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-mæla
 fallstjórn: þágufall
 svara (e-u) með andmæli, tala á móti (e-u), mótmæla
 dæmi: hann gætti þess að andmæla ekki forstjóranum
 dæmi: þau andmæltu stofnun nýrrar álverksmiðju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík