Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ratljóst lo
 
framburður
 orðhlutar: rat-ljóst
 það er ratljóst
 
 .. nógu bjart til að ferðast um
 dæmi: ég lagði af stað strax og það var orðið ratljóst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík