Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rassgat no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rass-gat
 1
 
 óformlegt
 endaþarmsop
 2
 
 óformlegt, gæluorð
 sagt um barn
 dæmi: hún er algjört rassgat
 3
 
 niðrandi
 afskekktur staður
 dæmi: hann býr einhvers staðar úti í rassgati
  
orðasambönd:
 farðu í rassgat!
 
 gróft
 farðu til fjandans!
 rífa <hana> upp á rassgatinu
 
 gróft
 reka hann út úr rúminu
 vera á rassgatinu
 
 gróft
 vera blindfullur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík