Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

raska so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 valda truflun, koma róti á, trufla
 dæmi: vegagerðin raskar óspilltri náttúru svæðisins
 dæmi: veikindin röskuðu áætlunum okkar
 <símhringingin> raskar ró <minni>
 
 dæmi: stór vörubíll raskaði svefnró íbúanna
 láta <ekkert> raska ró <sinni>
 
 dæmi: hann lét ekki skammir yfirmannsins raska ró sinni
 raskast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík