Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rannsaka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rann-saka
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 kanna (e-ð), athuga (e-ð) af nákvæmni
 dæmi: lögreglan ætlar að rannsaka málið
 dæmi: hann rannsakaði ljósmyndina lengi
 2
 
 stunda fræðimennsku í e-i grein
 dæmi: hún rannsakar kveðskap frá 17. öld
 rannsakandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík