Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-legur
 1
 
 sem varðar hugann eða sálina
 dæmi: hún er í ágætu andlegu jafnvægi
 dæmi: slys hafa oft andlegar afleiðingar í för með sér
 2
 
 sem varðar trúarbrögð
 dæmi: biskupinn er andlegur leiðtogi þjóðar sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík