Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rammur lo info
 
framburður
 beyging
 beiskur á bragðið
 dæmi: teið mitt er orðið rammt
 dæmi: rammur bjór
  
orðasambönd:
 eiga við ramman reip að draga
 
 eiga í höggi við erfiðan andstæðing, fást við erfitt verkefni
 vera rammur að afli
 
 vera gríðarlega sterkur
 það kveður rammt að <draugaganginum>
 
 það verður mikið vart við draugagang
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík