Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ramba so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ganga án markmiðs, reika
 dæmi: ég rambaði alein um borgina
 dæmi: við römbuðum inn á skemmtilega krá
 2
 
 ramba á <réttu búðina>
 
 lenda þar af tilviljun
 dæmi: mér tókst að ramba á rétt svar á prófinu
  
orðasambönd:
 ramba á barmi gjaldþrots
 
 vera við það að verða gjaldþrota
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík