Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rall no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 langvarandi skemmtun, svall
 dæmi: afmælisveislan endaði í heilmiklu ralli
 2
 
 kappaksturskeppni á erfiðri akstursleið sem skiptist í nokkra áfanga
 dæmi: hann tók þátt í rallinu á aflminnsta bílnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík