Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rakna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 rakna upp
 
 losna í sundur (um bandið í prjóni, hekli, hnykli o.þ.h.)
 dæmi: trefillinn minn er að rakna upp
 2
 
 rakna úr rotinu
 
 komast aftur til meðvitundar
 rakna við
 
 komast aftur til meðvitundar
 dæmi: hann beið þess að hún raknaði við
 3
 
 láta <fé> af hendi rakna
 
 gefa fé, veita fé (eitthvert)
 dæmi: hún hefur látið talsvert fé af hendi rakna til góðgerðarmála
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík