Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

raka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 fjarlægja hár með rakhníf eða rakvél
 raka sig
 
 dæmi: hann rakar sig á morgnana
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 draga saman hey með hrífu
 dæmi: karlmenn slógu en konunar rökuðu
 dæmi: ég rakaði saman heyinu
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 raka saman <peningum>
 
 græða mikla peninga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík