Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 andardráttur, öndunarloft, öndun
 draga andann
 grípa andann á lofti
 halda niðri í sér andanum
 2
 
 ósýnileg, yfirnáttúrleg vera
 dæmi: andar framliðinna voru á sveimi
 andinn kemur yfir <hana>
 heilagur andi
 illur andi
 óhreinn andi
 3
 
 hugur, hugsun
 dæmi: ég sé hana í anda halda ræðu
 vera brennandi í andanum
 vera ungur í anda
 4
 
 sá blær sem ríkir í samskiptum, blær samkomulags eða ósamkomulags, andrúmsloft
 dæmi: hér er ágætur andi
 dæmi: það var slæmur andi á vinnustaðnum
 5
 
 samræmi, samhljómur
 dæmi: skólinn starfar enn í anda stofnanda hans
  
orðasambönd:
 gefa upp andann
 
 gefa upp öndina, deyja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík