Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

raða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 koma (e-u) fyrir, setja (e-ð) einhvers staðar
 raða <blöðum í möppu>
 
 dæmi: hann raðaði ávöxtunum á borðið
 raða upp <kössum>
 
 dæmi: þau eru að raða upp borðum fyrir veisluna
 2
 
 setja (e-ð) í ákveðið kerfi
 dæmi: hún raðar alltaf bókunum eftir stærð
 raða <nöfnum> í stafrófsröð
 raðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík