Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andhverfur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-hverfur
 1
 
 í ósamræmi við (e-ð), öfugur við (e-ð)
 dæmi: hugmyndir hennar eru andhverfar raunveruleikanum
 2
 
 á móti (e-u), andsnúinn
 dæmi: hún er andhverf trúnni á annað líf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík