Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pöntun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að biðja um eitthvað til kaups eða afgreiðslu (síðar), það að panta
 dæmi: pantanir eru teknar í síma
 2
 
 varningur sem pantaður er
 dæmi: stór pöntun á pappír er væntanleg á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík