Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pússa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 nudda, fága, fægja (e-ð)
 dæmi: ég pússaði silfrið svo að það gljáði
 dæmi: hann dró upp klút til að pússa gleraugun sín
 dæmi: þeir pússuðu borðið með sandpappír
 2
 
 leggja jafna múrhúð á steinsteyptan vegg
 3
 
 pússa <hjónaefnin> saman
 
 gefa þau saman í hjónaband
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík