Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

púkk no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grjótmulningur og steinvölur til fyllingar sem undirlag, undirstaða undir vegi og veggi
 2
 
 heiti á spili
  
orðasambönd:
 leggja <eitthvað> í púkkið
 
 leggja eitthvað til til sameiginlegra nota
 dæmi: safnaðarmeðlimir lögðu peninga í púkkið til að hægt væri að gera við kirkjuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík