Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

púður no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hvítt duft sem borið er á húðina, talkúm
 2
 
 húðlitað duft til að setja á andlitið
 3
 
 eldfimt sprengiefni, t.d. notað í flugelda
  
orðasambönd:
 það er ekkert púður í <þessu>
 
 þetta er ekki mjög merkilegt
 dæmi: það var ekkert púður í ræðu formannsins
 eyða ekki púðri á/í <þetta>
 
 eyða ekki tíma eða orku sinni í þetta
 dæmi: ég eyði ekki púðri í svona vitleysu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík