Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

púa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 mynda reyk, reykja
 dæmi: hann púaði stóran vindil
 2
 
 sýna vanþóknun sína með ópi, hrópa (e-n) niður
 púa <leiksýninguna> niður
 
 dæmi: dómarinn var púaður niður af áhorfendum
 púa á <forsetann>
 
 dæmi: mannfjöldinn púaði á þingmennina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík