Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

puttaferðalag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: putta-ferðalag
 ferð þar sem ferðalangur reynir að stoppa farartæki og fá far með því að setja þumalfingur út í loft
 dæmi: hann fór í 6 mánaða puttaferðalag um Bandaríkin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík