Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

puntuhandklæði no hk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: puntu-handklæði
 1
 
 lítið handklæði með mynd eða mynstri til skrauts á baðherbergi
 2
 
 dúkur með mynd (og oft texta) til skrauts og skjóls framan við þurrku- og handklæðahengi í eldhúsi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík