Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

puntudúkka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: puntu-dúkka
 1
 
 dúkka í skrautlegum fötum, oft hluti af dúkkusafni
 [mynd]
 2
 
 manneskja sem tekur ekki ábyrgð en er þó áberandi; manneskja sem er upptekin af eigin útliti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík