Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pumpa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gefa inn (loft, vökva) í skömmtum (með tæki), dæla (e-u)
 dæmi: ég pumpaði lofti í dekkið á hjólinu
 dæmi: það þarf að pumpa í fótboltann
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 spyrja (e-n) mikið, yfirheyra (e-n)
 dæmi: hann reyndi að pumpa mig um samband þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík