Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prufukeyra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: prufu-keyra
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 reynsluaka (bíl)
 dæmi: hún prufukeyrði bílinn
 2
 
 framkvæma (e-t ferli) til að sjá gang þess og virkni
 dæmi: við ætlum að prufukeyra tölvukerfið í næstu viku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík